Góðan og blessaðan

Góðan daginn Smile

Ég sit hérna í tölvutíma og ákvað að skella nú inn fyrsta blogginu, svona í tilefni dagsinnsGrin Ég svaf yfir mig í dag, og mætti einum og hálfum tíma of seinnt í skólan í dag... enn það var nú allt í góðu, ég er allavega mætt á svæðið. Erum í tölvu tíma að læra eitthvað í powerpoint,ég er nú ekki mikið að fylgjast með...

Svo er bara að koma aftur helgi... mér finnst tímin vera svo fljótur að líða. Jólin eru bara að fara að koma, get ekki beðið eftir því að byrja að skreyta og gera kósý í kringum mig Tounge

Jæja ættla ekki að hafa þetta lengra.... best að fara og reyna að fylgjast með hérna..


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Milly C

HÆHÆ ja það styttist bráðum í jólinn enn maður byrjar nu ekki skreyta fyrr enn 2 vikum fyrir jól kanski 3  ef maður er það spentur

Hlakka til að heyra hvað frægi miðillinn sagði við þig 

kveð í bili djöfullinn sjálfur

Milly C, 30.10.2008 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband